Kári Jónsson frá Valadal, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kári Jónsson frá Valadal, Skag. 1904–1993

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, Skag. Foreldar Jón Aðalbergur Árnason og k.h. Dýrborg Daníelsdóttir. Bóndi í Valadal og Valagerði á Skörðum, Skag. Góður hagyrðingur. (Skagf. æviskrár 1910-1950, V, bls. 158.)

Kári Jónsson frá Valadal, Skag. höfundur

Lausavísur
Áður snjall og orðhagur
Fjalla háa sýn ég sá
Gæfuríka garpa tel
Hér ég sit hjá góðum grönnum
Hérna sérðu fauskinn falla
Hlýnar drós um hupp og kinn
Kætir lundu kveðið mál
Skála og syngja Skagfirðingar
Ylrík staka engin fæðist
Ýmsir þankar að mér læðast
Það er nákaldur niflheima vetur
Öll eru verkin vel hér gjörð