Margrét Halldóra Grímsdóttir Krakavöllum, Fljótum, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Margrét Halldóra Grímsdóttir Krakavöllum, Fljótum, Skag. 1864–1945

SEX LAUSAVÍSUR
Fædd í Reykhúsum í Eyjafirði. Foreldrar Grímur Magnússon ,,græðari" b. lengi á Minni-Reykjum í Fljótum, og k.h. Ólöf Ólafsdóttir. Bjó víða í Fljótum, lengst á Lambanes-Reykjum 1891-1898. Ljósmóðir í 37 ár í Fljótum og í úthluta Fellshrepps. (Heimild: Skag. æviskrár 1890-1910 II,b ls. 344-345; Ljósmæður á Íslandi I, bls. 431-432.

Margrét Halldóra Grímsdóttir Krakavöllum, Fljótum, Skag. höfundur

Lausavísur
Ekki er Lova orðin stór
Ég horfi í æginn hrygg á brá
Kalt er vengið kólnar brá
Kvörtun brosin byrgir hlý
Lífs í fári fjörið dvín
Ólund skrúða í fór sinn