Grímur Sveinbjörn Sigurðsson, Jökulsá á Flateyjardal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Grímur Sveinbjörn Sigurðsson, Jökulsá á Flateyjardal 1896–1981

41 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Krosshúsum í Flatey. Foreldrar Sigurður Hrólfsson hákarlaformaður á Jökulsá og k.h. (Kristín) Lovísa Guðmundsdóttir. Bóndi á Jökulsá, síðar á Akureyri.

Grímur Sveinbjörn Sigurðsson, Jökulsá á Flateyjardal höfundur

Lausavísur
Að hér vaxi yndæl blóm
Ár og daga alltaf nýtt
Átti ég draum sem enn ég mæri
Bandalagið brostið er
Bændur tölunni týna
Daginn líður óðum á
Eftir því sem árin færast
Engu er tapað Engu gleymt
Ég er bergmál æ til taks
Ég hef kynnst til þrautar því
Frá því að ég falla réð
Fúinn bátur feyskin súð
Gleðisnauð er gangan mín
Grautinn lengi Gunnna sauð
Hafátt tekið hefur völd
Heim ég senn til húsa næ
Jarðarinnnar sértu salt
Kannske verð ég fær og fleygur
Lágur himin sjónarsvið
Mér er horfin athöfn öll
Mundu að koma á mínar slóðir
Oft er fyrir íllt að sjá
Oft hef ég að Görðum gist
Órór gests ég úti beið
Sit ég hér við gamla glóð
Skáldin eru frá oss flúin
Stjórn úr hendi stormur dró
Stjórnin vor er furðu fær
Stjörnur eygði eg í kvöld
Út mig hrakti inn mig dró
Vandirðu ei verk þín maður
Váleg gerast veður öll
Verðir sofna dáðir dofna
Vertu ekki að grufla gátur
Þakka vil ég þennan fund
Þegar eitthvað þyngir geð
Þegar sumarsólin skín
Þótt degi bregði brátt
Þótt ég sé í þrautum veill
Æskubragð þitt ekki dvín
Öll viðleitni manns að ausa af