Björn Skúlason Eyjólfsstöðum á Völlum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Skúlason Eyjólfsstöðum á Völlum 1810–1865

31 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Skúli Sveinsson hreppstjóri á Þverá ytri í Vesturhópi, og k.h. Guðrún Björnsdóttir. Varð stúdent frá Bessastaðaskóla 1837. Gerðist bóndi á Eyjólfsstöðum á Völlum umboðsmaður Skriðuklaustursjarða. Orti rímur af Sigurði fót og Ásmundi. (Ísl. æviskrár I, bls. 247.)

Björn Skúlason Eyjólfsstöðum á Völlum höfundur

Lausavísur
Aldrei hálfur eða veill
Bergþór geymdi betur vín
Betr er að fara stillt af stað
Bættist mér í búið enn
Ef ég kem á Alþing
Ekki er ég rúmfataríkur
Ekki er harma hinsvegar
Ég hef dögum ílla eytt
Ég held það mesta handaraun
Henningssen er hættur að blása
Héðan ei fyrri fer ég brott
Hönd af reiði riða tekur
Inga mín er orðin löng
Kroppurinn meðan maðkarnir vaga
Kuldatíðin kveður dauf
Ljáðu skaflaskeifu mér
Loðinkinna litla mín
Margt er stílað bóndans böl
Mitt stendur ekki í blóma bú
Ó að þú værir vetra
Ó að þú værir vetra fimm
Pilturinn varð úti að austan
Vökrum ríða hófa hund
Þá er úti þetta stríð
Þegar sól í svalan æginn
Þessi nótt er nóg í tvær
Þórdís hefur tekið tönn
Þótt ég verði miður mín
Þú ert ljótur idíót
Ævi meðan álpast stig
Önd mín er þreytt og líkaminn latur