Sveinn Pálsson fjórðungslæknir | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinn Pálsson fjórðungslæknir 1762–1840

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur að Steinsstöðum í Tungusveit læknir og einn helsti náttúrufræðingur á sinni tíð. Ferðaðist um Ísland fyrir Náttúrufræðifélag Danmerkur 1791 - 95 og gerði merkar uppgötgvanir t.d. á hreyfingum skriðjökla. Læknir um austanvert Suðurland 1799-1833. Settur landlæknir 1803-4. Bjó lengst af í Vík í Mýrdal.

Sveinn Pálsson fjórðungslæknir höfundur

Lausavísur
Einatt hef ég horft í land
Farðu að sofa Mangi minn
Hafið veður Hjaltalín
Heyrt hef ég að Hjaltalín
Hér skalt þú ei Hjaltalín