Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. 1779–1846

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum en ólst upp í Rangárþingi. Tók prestvígslu 1810 og var prestur lengst af í Vestmannaeyjum. Hann var snemma nafnkunnur fyrir kveðskap sem þótti í grófara lagi. Sjá Skrudda II, 1958.

Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. höfundur

Lausavísur
Andskotans hef ég axlarverk
Aumkað get ég andskotann
Best er að tala greitt um gjöld
Drösul þinga lamdi lúða
Ef að skjóma ygg um sóma er að gera
Ef mig lætur arka af stað
Eg sé þarna yngismanninn Ólaf Gestsson
Ekki hvíldin er oss veitt
Elskar Kölski á þér hvoft
Gerst ei treysti á hásu hrímnis hljóðin glóðin
Henni ber að hrósa spart
Illa fór þér Belsebub að böggla Jóni
Tel ég versna tíðindin
Umtalsmálin eru hvurt
Út var settur óforsjáll
Varla lúin blóma bar
Öll er Drottins á oss gjörð