Eyjólfur Jónsson Gilsbakka í Borgafirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Jónsson Gilsbakka í Borgafirði 1898–1921

SEX LAUSAVÍSUR
For. Jón Eyjólfsson og Ragnhildur Þórðardóttir hjón á Háreksstöðum í Norðurárdal. Var í vinnumennsku í Hvítársíðu, lengst af á Gilsbakka. Hann var ágætlega hagmæltur og hafa sumar vísur hans orðið fleygar. Heimild. Borgf. æviskrár II, bls. 297-298.

Eyjólfur Jónsson Gilsbakka í Borgafirði höfundur

Lausavísur
Böl og hatur burt er máð
Drjúgum fer að dimma af nótt
Frægð og hrós þér falli í skaut
Heyrðu fagra faldagná
Um vinskap okkar vita menn
Yfir grund og grösug sund