Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Leví Gestsson, Refsstöðum Hún. 1887–1973

27 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal. Bóndi á Refsstöðum. Hún. en fluttist síðar til Reykjavíkur. Heimild: Húnvetninga ljóð.

Björn Leví Gestsson, Refsstöðum Hún. höfundur

Lausavísur
Að mér læðast hlýtt og hljótt
Alls staðar er rægt og rengt
Á ólgutrylltum ævisjó
Ágirnd breiðir bölsins feld
Barna þinna ef bý þér harm
Bernskuhlátur horfinn er
Brosveig þrátt að botni rennd
Ef sérðu á reiki ráðið manns
Ekki þjál er andans þrá
Engum glaður uni stað
Ég er fallinn að mér skilst
Ég finn hvergi gullin gull
Frost er í lofti frost á storð
Fyrir þjóð hann kjafta klúr
Gátu mundi ég strax í stað
Grýttri lífs á leiðinni
Hjá veröld íllu vanur er
Konum fyrst ég kanna hjá
Leggðu gát á lífsstrauminn
Mergjuð hljómar hróðrargerð
Reyndu að skilja tímans tafl
Skapagýgur glettinn er
Sveini er myndar sónar klið
Verður ei á stundar stans
Þótt sértu í önn til sælu ranns
Þrekinn karl er Þórarinn
Ævi stjá að stefnir val