Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Halldórsson Laufási 1823–1882

EITT LJÓÐ — 40 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Skarði í Dalsmynni í Suður Þingeyjarsýslu 14. nóvember 1823. Björn varð stúdent frá Bessastöðum 1844 og lauk prófi frá Prestaskólanum í Reykjavík 1850. Hann varð aðstoðarprestur séra Gunnars Gunnarssonar í Laufási 1852 og þegar Gunnar andaðist árið eftir tók hann við prestakallinu og hélt til æviloka en hann dó 19. desember 1882.

Björn Halldórsson Laufási höfundur

Lausavísur
Alla tíð á Gísla grey
Ása Þóra er ágæt mær
Bekkjargjöf ég legg á land
Best er íllu aflokið
Blærinn andar blítt um lá
Dags lít ég deyjandi roða
Einari ferst vel fjármennskan
En séra Þorsteinn samt
Getið er nú um gamla Jón
Girnast allar elfur skjól
Glaður ég gati fisera
Gott því byggi grátin móðir
Hann fór suður himinblár
Hið blíða vor býr sig í skrúð
Hvaða meyjar fara á fætur
Jóhann verður að vera með
Jóhanna heitir húsfreyjan
Jörð yfir sofandi síga
Löstum slíta út sér í
Matreiðslubókin maddömu Þóru
Nú gengur allt sem náðugast
Ó hve hrein mun himinblíðan
Ó hve skær mun unaðsbjarmi
Ráðskonan mín rís nú upp
Sauðurinn séra Jón
Sofðu litla lambið mitt
Steinunn er mikið meinlausst skinn
Stundin líður líður dagur
Svo kemur Eggert ungmennið
Svo trúi ég Tryggvi taki við
Tvo gripi sendir Grána þér
Um að sýsla er ekki hent
Varðar þér myrkum á vegi
Við orðahnykki og hneigingar
Það verður ekki ljótt að líta
Þarna tínir kann það
Þegar hún Ásta Þóra klæðist
Þegar hún Ásta Þóra situr
Þorri kaldur þeytir snjá
Þögulust nótt allra nótta