Einar Hjálmar Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Hjálmar Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði 1907–1991

SEX LAUSAVÍSUR
Einar Hjálmar Guðjónsson var fæddur í Merki á Jökuldal, verkamaður á Seyðisfirði. (Aldrei gleymist Austurland, bls. 362). Foreldrar: Guðjón Gíslason bóndi í Heiðarseli á Jökuldalsheiði og kona hans Guðrún María Benediktsdóttir. (Ættir Austfirðinga, bls. 787 og 1390; Sveitir og jarðir í Múlaþingi I, bls. 268 og 281).

Einar Hjálmar Guðjónsson, verkamaður á Seyðisfirði höfundur

Lausavísur
Dýrtíðin er draugur sá
Fégrindin er fingralöng
Gamli mammon glottir kalt
Hljóta snauðir gas að gjöf
Iðunn lítið gerir gagn
Lítt er sannleiks gatan greið