Einar Jón Eyjólfsson frá Suður-Hvammi í Mýrdal, V-Skaft. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Jón Eyjólfsson frá Suður-Hvammi í Mýrdal, V-Skaft. 1897–1983

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur að Suður-Hvammi í Mýrdal sonur Ingveldar Eiríksdóttur frá Fossi og Eyjólfs Halldórssonar frá Rauðafelli. Bóndi á Vatnsskarðshólum Skaft. Bús. síðar í Reykjavík

Einar Jón Eyjólfsson frá Suður-Hvammi í Mýrdal, V-Skaft. höfundur

Lausavísur
Frostið ertir fölvan völl
Mogginn er lostæti minnir á hupp
Nú er ævin okkur breytt
Ómar stíga eða hníga í blænum
Rauðka brýur skraf og skör
Silfurkross með söguþjóð
Sparsemin á langt í land