Einar Guðmundsson í Skjaldarvík (blindi) bóndi í Syðri-Skjaldarvík, Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Guðmundsson í Skjaldarvík (blindi) bóndi í Syðri-Skjaldarvík, Eyf. 1835–1919

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd, bóndi í Syðri-Skjaldarvík í Kræklingahlíð, síðar húsmaður í Einarsbúð hjá Syðri-Skjaldarvík. Foreldrar: Guðmundur Flóventsson bóndi í Snorragerði í Sléttuhlíð og barnsmóðir hans Lilja Sölvadóttir vinnukona í Bragholti á Galmaströnd.

Einar Guðmundsson í Skjaldarvík (blindi) bóndi í Syðri-Skjaldarvík, Eyf. höfundur

Lausavísur
Merum bæði og menjagerðum mikið ríður
Pétur er strangur nú á ný