Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Benedikt Ingimarsson, Hálsi, Eyf. 1906–1992

51 LAUSAVÍSA
Fæddur á Hálsi í Saurbæjarhreppi, Eyf. Foreldrar Ingimar Traustason og k.h. Indíana Benediktsdóttir. Bóndi á Hálsi frá 1957.

Benedikt Ingimarsson, Hálsi, Eyf. höfundur

Lausavísa
Að hausti vart má vita af því
Alskeggjaðir unglingar
Á förnum vegi fann ég þig
Á gömlum spjöldum gamla tíð
Á ýmsa vegu út á við
Ástin hlær í ungri sál
Býst við að framkvæmd fljót
Ekki er mér um útreiðar
Engin tröll og engin flögð
Enginn hræðist myrkra mátt
Enginn skilur annan mann
Fagurt línið líkar mér
Frá svörtum tjöldum sorans mál
Frásögn þessa mæta manns
Fuglasveimur syngur þá
Fyrir augun fjölmargt ber
Fyrir þér mér grein hef gert
Gleði ör þá gefast fer
Glæða konan glæst á brá
Haldið þið piltar hestinn í
Hart er sótt á heimsins mið
Hefur gæði og hlýju felds
Hesturinn vill engu eira
Hún er góð og hún er villt
Hún var gleypigjörn á menn
Kom þú bjarta mjúka mær
Ljósið titrar laufi á
Löngum tengist sál við sál
Margt er auka atriðið
Margt þó verði af sora svert
Megnar orku kyns að kveikja
Mikil sorg og sálarraunir
Minni geyma er mörgum tamt
Móti heiða himninum
Myrkrið sker á margan hátt
Of lítils menn gæta um garminn
Sopinn heiði sól og vor
Sólin bræðir fannafeld
Sumum skarta síungt vor
Við aðkast heims á aðra hlið
Við skulum saman sitja hér
Vonaborg er byggð á ný
Vonin eykur viljans kraft
Vonin kom á vegamót
Yfir henni er alltaf bjart
Það er sögn um sálu manns
Þarna á sér og því er ver
Þegar nóttin enduð er
Þó að ami kul á kinn
Þó að talan tapist hér
Þögnin elur hop og hik