Björn Bragi Magnússon skáld í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Bragi Magnússon skáld í Reykjavík 1940–1963

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Björn Bragi Magnússon var fæddur í Reykjavík, prentari og rithöfundur í Reykjavík. (Stéttartal bókagerðarmanna I, bls. 119-120). Foreldrar: Magnús Ástmarsson prentari og forstjóri í Reykjavík og kona hans Elínborg Guðbrandsdóttir. (Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 62; Stéttartal bókagerðarmanna II, bls. 511; Kennaratal á Íslandi I, bls. 460-461 og IV, bls. 411). Björn Bragi drukknaði 15. maí 1963 (Tíminn 21. maí 1963, baksíða).
Ljóðabækur Björns Braga: Hófatak 1956 og Dögg í grasi 1958.

Björn Bragi Magnússon skáld í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Bjarta ljúfa ylinn á
Gullnum sólargeislum stráð
Oft um grýtta lífsins leið