Sigurður Ingjaldsson Balaskarði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Ingjaldsson Balaskarði 1845–1933

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ríp í Hegranesi Skag. Foreldrar Ingjaldur Þorsteinsson b. í Eyhildarholti í Hegranesi og k.h. Guðrún Runólfsdóttir. Sigurður var vinnumaður víða í Skagafirði og Húnavatnssýslu. Flutti til Kanada 1887 en kenndi sig jafnan við Balaskarð í Húnavatnssýslu. Ungur að árum fór hann að setja saman vísur og kvæði. Varð hann einn afkastamesti rithöfundur af íslenskum ættum vestanhafs og ritaði m.a. ævisögu sína. Heimild: Skagf. æviskrár 1850-1890 VI bls. 301-304.

Sigurður Ingjaldsson Balaskarði höfundur

Lausavísur
Brandssona saga búin er
Oddur blauði óttast rauðan dauðann