Erlendur Sturluson bóndi Rauðá í Ljósvatnshreppi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Erlendur Sturluson bóndi Rauðá í Ljósvatnshreppi 1790–1866

TVÆR LAUSAVÍSUR
Erlendur Sturluson var fæddur á Fljótsbakka í Reykdælahreppi, bóndi á Rauðá í Ljósavatnshreppi, síðar vinnumaður á Gautlöndum í Mývatnssveit. Foreldrar: Sturla Jónsson bóndi á Fljótsbakka og kona hans Guðrún Erlendsdóttir.

Erlendur Sturluson bóndi Rauðá í Ljósvatnshreppi höfundur

Lausavísur
Mývetninga meyblómið
Það á að hýða Þorgrím quotetröllquote