Bogi Sigurðsson kaupmaður í Búðardal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bogi Sigurðsson kaupmaður í Búðardal 1858–1930

EIN LAUSAVÍSA
Bogi Sigurðsson var fæddur á Þverá í Hallárdal, kaupmaður Búðardal. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 264; Hver er maðurinn I, bls. 95; Stelpurnar á Stöðinni I, bls. 330; Dalamenn I, bls. 479-480; Eylenda II, bls. 46). Foreldrar: Sigurður Finnbogason bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal og kona hans Elísabet Björnsdóttir. (Dalamenn I, bls. 480-481).

Bogi Sigurðsson kaupmaður í Búðardal höfundur

Lausavísa
Gakktu með mér Guðríður