Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri 1896–1986

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Krónustöðum. Foreldrar Sigfús Einarsson Axfjörð og k.h. Kristín Jakobsdóttir. Bóndi í Ytra-Dalsgerði 1919-1920, á Kolgrímastöðum 1921-1921, í Hólsgerði 1923-1925. Síðar trésmiður á Akureyri. (Frændgarður, bls. 212.)

Björn Axfjörð Sigfússon Akureyri höfundur

Lausavísur
Af kuldanum það kvefast óðum
Falskur er og flár í sinni
Fuglar syngja fjörug ljóð
Hamast mér í huga inni
Hann í fangi hennar grét
Hopar vetur hækkar sól
Nú í bala bera skal
Svona er allt í sjónum grænum
Upp á sig hann lofi laug
Varla myndi vinnan góð
Verkfræðingur varla er hann
Það er ekkert bölvað bull
Það er vandi að veljast grandi
Það hefur margur farið flatt
Þegar ertu fallinn frá
Þú ert mesta lygalind