Egill Bjarnason | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Egill Bjarnason 1915–1993

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hjaltabakka í A-Hún. Foreldrar: Bjarni Guðmundsson og Soffía Eggertsdóttir. Stundaði nám við Héraðsskólann Laugum 1934 og Samvinnuskólann 1936. Starfaði við dagblaðið Tímann 1936-41 og rak fornbóksölu í Reykjavík 1941-58. Var auglýsingastjóri við dagblaðið Tímann 1958-62 en hóf síðan fornbóksölu á ný. Þýddi mikið af söngtextum,óperum og óperettum. Fluttist tvítugur til Reykjavíkur og var þar búsettur til ársins 1953, en átti heima í Kópavogi alla tíð síðan.

Egill Bjarnason höfundur

Lausavísur
Á kvöldvökunni kynleg læti
Búðarstúlkan blíðlynda