Einar Sigurfinnsson, Iðu í Biskupstungum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Sigurfinnsson, Iðu í Biskupstungum 1884–1979

SJÖ LAUSAVÍSUR
Hét fullu nafni Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson. Fæddur í Meðallandi, sonur Sigurfinns Sigurðssonar og Kristínar Guðmundsdóttur. Bóndi Iðu í Biskupstungum. Meðal barna hans er Sigurbjörn Einarsson biskup.

Einar Sigurfinnsson, Iðu í Biskupstungum höfundur

Lausavísur
Ennþá vermir ástarhyr
Frost er úti fýkur snær
Gott er vinum góðum með
Leitum skreytir laut og hól
Sífellt einhvers sakna má
Suma vermir sólin há
Ætíð skaltu ræðu og rök