Bragi Sveinsson, ættfræðingur frá Flögu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bragi Sveinsson, ættfræðingur frá Flögu 1909–1949

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur í Flögu í Hörgárdal, Eyf., sonur Sveins Jóhannssonar og Hallfríðar Jónatansdóttur í Flögu. Afburðamaður á sviði ættfræði, safnaði einnig og gaf út þjóðlegan fróðleik. Lést af slysförum 5. ágúst 1949.

Bragi Sveinsson, ættfræðingur frá Flögu höfundur

Lausavísur
Alheims mesta úrvalslið
Dagur bjartur gekk um garð
Ef þér leiðist auðarlín
Ef þú sér ð mín endaför
Hlær í brjósti hugur minn
Hylur mána hula þunn