Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli rithöfundur Akureyri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli rithöfundur Akureyri f. 1911

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hermundarfelli í Þistilfirði N-Þing. Bóndi þar og á Hagalandi 1936-1946. Fluttist þá til Akureyrar og gerðist umsjónarmaður barnaskólans þar. Einar gaf út smásögur og leikrit.

Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli rithöfundur Akureyri höfundur

Lausavísur
Allt sem gleði áður jók
Fer á skeiði fantur sá
Hafir þú um kyrlátt kveld
Í ferskeytlunni frægu mest
Íhald smíðar axarskaft
Karl má þola þunga raun
Kálið sötrar kratalið
Léttist pyngja léttist geð
Mikið er um mjöð og drykk
Rættist fögur fólksins þrá
Skrifar ennþá von úr viti
Þó að slíti þráðinn senn
Þó að týnist þetta og hitt