Björn Gunnlaugsson kennari | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Gunnlaugsson kennari 1788–1876

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Yfirkennari við Lærða skólann. Foreldrar Björns voru Gunnlaugur Magnússon á Tannsstöðum í Hrútafirði og k.h. Ólöf Björnsdóttir. Var í prestdómi í nokkur ár en fór síðan utan til háskólanáms 1817. Kennari í Bessastaðaskóla og síðar Lærða skólanum. Nafnfrægur stærðfræðingur en skáldmæltur og annálað ljúfmenni. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 217.

Björn Gunnlaugsson kennari höfundur

Lausavísur
Guð nær himin horfi ég á
Guð vorn anda ef áframhald
Ó hvað guðs er veldi vítt
Viljirðu þræða viskustig