Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Gunnlaugsson kennari 1788–1876

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Yfirkennari við Lærða skólann. Foreldrar Björns voru Gunnlaugur Magnússon á Tannsstöðum í Hrútafirði og k.h. Ólöf Björnsdóttir. Var í prestdómi í nokkur ár en fór síðan utan til háskólanáms 1817. Kennari í Bessastaðaskóla og síðar Lærða skólanum. Nafnfrægur stærðfræðingur en skáldmæltur og annálað ljúfmenni. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 217.

Björn Gunnlaugsson kennari höfundur

Lausavísur
Guð nær himin horfi ég á
Guð vorn anda ef áframhald
Ó hvað guðs er veldi vítt
Viljirðu þræða viskustig