Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Böðvar Jónsson Bjarkan Akureyri 1879–1938

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sveinsstöðum í Þingi, Hún. Foreldrar: Jón Ólafsson og Þorbjörg Kristinsdóttir á Sveinsstöðum. Tók lögfræðipróf frá HÍ 1912. Bjó síðan á Akureyri. Gæslustjóri og endurskoðandi við útibú Landsbankans á Akureyri frá 1912 til æviloka. Heimild: Lögfræðingatal I, bls. 341.

Böðvar Jónsson Bjarkan Akureyri höfundur

Lausavísur
Komst hann oft í kjallara
Yfir hauður hraðar sér