Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Benjamín Jóhannesson, Hallkelsstöðum, Hvítársíðu 1909–1991

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Jóhannes Benjamínsson og Halldóra Sigurðardóttir hjón á Hallkelsstöðum. Bóndi og smiður á Hallkellstöðum frá 1935, hagvirkur og skáldmæltur. (Borgf. æviskrár I, bls. 267.)

Benjamín Jóhannesson, Hallkelsstöðum, Hvítársíðu höfundur

Lausavísur
Bærist smára skúfur skær
Hreppstjórinn sig herðir mest
Ingibjörg er ógnar grey
Þótt mér ógni allstaðar