Bjarni Árnason Krossi á Skarðsströnd | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Árnason Krossi á Skarðsströnd 1827–1898

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Bróðir Helga fróða. Foreldrar Árni Sigurðsson frá Magnússkógum og María Magnúsdóttir skálds frá Laugum. Bjó á Krossi 1890, var annars á ýmsum stöðum. Fékkst við kveðskap og gaf út ljóðakver: Gaman og alvara 1882. (Dalamenn I, bls. 284.)

Bjarni Árnason Krossi á Skarðsströnd höfundur

Lausavísur
Menn ef banka bæ hans á
Ó hvað víða örnin skeit
Sínkur kauði sérdrægur