Bjarni Kristinsson bóndi á Stöðlum í Ölfusi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Kristinsson bóndi á Stöðlum í Ölfusi 1915–1982

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Bjarni Kristinsson var fæddur í Gafli í Víðidal, bóndi á Stöðlum í Ölfusi. (Ölfusingar, bls. 271; Ættarþættir, bls. 236-238; Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 40-47; Jóelsætt II, bls. 547-553). Foreldrar: Kristinn Bjarnason bóndi í Þingeyraseli í Víðidalsfjalli, síðast verkamaður í Reykjavík, og fyrri kona hans Kristín Guðbjörg Sölvadóttir. (Ættarþættir, bls. 231-241; Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 31-60; Jóelsætt II, bls. 534-558; Húnvetningaljóð, bls. 335).

Bjarni Kristinsson bóndi á Stöðlum í Ölfusi höfundur

Lausavísur
Aldrei gleymast æskuspor
Aldur breytist æskan dvín
Frelsisþrá í fang mér svíf
Kyrrðin ríkir dagur dvín
Lífið vandandast ljós er rænt
Mæðist sinni máttur þver
Nú í skyndi brag ég bind
Svanir blaka er frelsi fá
Tengjumst sterku tryggðabandi
Upp til fjalla er ekkert þras
Vil ég glaður vorkvöld löng