Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Benjamín Pálsson, Víðigerði og Skipalóni 1793–1863

24 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kjarna í Eyjafirði. Foreldrar Páll Ásbjarnarson og k.h. María Guðmundsdóttir. Bóndi og smiður í Víðigerði og víðar. Allmörg ár járnsmiður á Skipalóni hjá Danielsen. Skáldmæltur, lagtækur í besta lagi, drykkfelldur nokkuð. ,,fauti eins og húsbóndinn [Danielsen]. Góðar gáfur hans fengu aldrei að njóta sín og svo stórt í honum að hann átti erfitt með að sætta sig við hlutskipti sitt og því í andstöðu við þá sem yfir hann voru settir." (Þorsteinn á Skipalóni, bls. 396; Ættir Þingeyinga XI, bls. 229.

Benjamín Pálsson, Víðigerði og Skipalóni höfundur

Lausavísur
Aðferðin er ekki fín
Ágirndin er ærið frek
Beinir skeytum mjög að mér
Bæði eru skæðin skæð
Drjúgt er til af drambsemi
Ekki ertu af því smeik
Éttu skít og hann úr hundi
Fátt er nú í frétta spaug
Flýttu þér að frelsa sál
Getur nú enginn gefið band
Gjörðu vel við gatið mitt
Heldur vil ég Hrafnagils á hreppinn fara
Margt er vænt í vistinni
Mikið er hvað maddaman er matsár orðin
Mikið er það sem migið er á Mikla Lóni
Mörg dáfögur meyjan er
Sit ég hér við sultarhnjask
Yður finna ætlar svinn
Það er djöflum mesta mein
Þarna fer hann faktor Mohr
Þarna kemur karlrýjan með brýni
Þarna ríður fröken fín
Þegar ég á að þéra prest
Öngu vék mér auðargná