Benjamín Ástsæll Eggertsson, sjómaður í Hafnarfirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benjamín Ástsæll Eggertsson, sjómaður í Hafnarfirði 1893–1954

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Bíldhóli á Skógarströnd, sjómaður í Hafnarfirði. (Snæfellingar og Hnappdælir I, bls. 46; Niðjatal Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur á Hrófbjargastöðum, bls. 69-71; Rímnatal II, bls. 20). Foreldrar: Eggert Benjamínsson bóndi í Múlaseli í Hraunhreppi, síðar á Hrófbjargastöðum í Hítardal, og kona hans Rósa Helgadóttir. (Borgfirzkar æviskrár II, bls. 47-48; Snæfellingar og Hnappdælir I, bls. 43-46; Niðjatal Benjamíns Jónssonar og Katrínar Markúsdóttur á Hrófbjargastöðum, bls. 53-56). GSJ.

Benjamín Ástsæll Eggertsson, sjómaður í Hafnarfirði höfundur

Lausavísur
Er á róli einsamall
Góðu öflin mætust mér
Kjaftshögg fékk hann konu frá
Svefn þú eyðir sjúkdóm hér
Undir hillir æðri sýn
Úr hefur dregið ekki neinn
Varla er á höggum hlé