Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. 1894–1991

64 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Fremri-Kotum í Skagafirði sonur Jónasar Hallgrímssonar bónda í Bólu og. k.h. Þóreyjar Magnúsdóttur. Stundaði nám í Kaupmannahöfn o.v. Kennari í Vestmannaeyjum og síðar Kennaraskólanum. Í stjórn Ferðafélags Íslands. Ritaði m.a. ljóðabókina Ferhendur á ferðaleiðum. Heimild: Kennaratal I, bls. 256.

Hallgrímur Jónasson kennari frá Fremri-Kotum, Skag. höfundur

Lausavísur
Aftanskin um auðnir blá
Auðnin hljóða íss og báls
Aumt er að vera öllum flár
Austur höldum enn um stund
Á mig vinar orði góður
Áfram hrekkur út á hlið
Áhrif lands og ylur víns
Bleikri slikju slær um fjöll
Bráðum yfir fjöll og fjörð
Bungur greiðar urðir og
Byrjar reið um bleikan völl
Bærinn horfinn Byggt á ný
Dropar lágir líða hjá
Eftir trúna á allt sem lifir
Einhver drauga lýsu log
Eins og logi leiki sér
Ekkert hik á öllu kvik
Enginn kvíðir erjum stríðs
Enginn slíkan ægimátt
Enn er leiðin löng að sjá
Ennþá blika ölduföll
Ferskeytlan er hrjúf og hlý
Fjalls við bringu lítil lind
Gulli roðið geislatraf
Hangikjötið hugnast mér
Hófatak og fáksins fjör
Höndin kná um hlunna þá
Jón vill hvorki dýran drykk né dauðar flugur
Kæra sveitin kostafríð
Landið mjallar ljúfa þrá
Laugast allt í fjalla frið
Leiði best í ljúfum blæ
Lækjarhreimur laugar sál
Magga á til marga dyggð
Margt var þá sem mátti ei sjá
Móti streymir mildur blær
Mætti ég í Merkurför
Naumast brýtur börð á önd
Ofan neðan aftan framan
Opnast fangið fjalla breiðar
Opnast sýn í andartogi
Ónýtur við arg og sig
Ráfar Steinn um Rússaland
Rís hin unga árdagsmynd
Rís upp ströndin hjalla af hjalla
Skagfjörð fann að þorsti þá
Snjóa háu fjöllum frá
Strengir sungu geislar glóa
Undanvik og óljós svör
Undrandi ég orðið hef
Upp í heiðan himininn
Út í bláinn æskuþrá
Út um heim og langar leiðir
Varð þér ekki við það bilt
Vatnalonta virðulig
Við höfum farið fjalla sali
Villtur flaumur teflir tafl
Víst er margt sem byggðin ber
Yfir sögn um hrund og hal
Þegar bjátar eitthvað á
Þegar ekkert er að sjá
Þegar hvorki vín né víf
Þeir eru að leysa þjóðarvanda
Þó að móðum þyngist slóð