Hjalti Þórarinn Pálsson frá Hofi í Hjaltadal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hjalti Þórarinn Pálsson frá Hofi í Hjaltadal f. 1947

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sauðárkróki. Ólst upp á Hofi í Hjaltadal til 15 ára aldurs. Búsettur á Sauðárkróki frá 1976. Bókavörður og síðar skjalavörður á Sauðárkróki. Ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar frá 1995.

Hjalti Þórarinn Pálsson frá Hofi í Hjaltadal höfundur

Lausavísur
Á ferð minni yfir fjörðinn
Dimmir brátt við dægraskil
Ekki tel ég ómaksvert
Enn er gott í glöðum ranni
Geislar sól um grænan völl
Ljósin af mætti lýsa
Söddum maga senn ég kveð
Þegar sólu þekur ský
Ævin líður áfram skjótt