Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjalti Þórarinn Pálsson frá Hofi í Hjaltadal f. 1947

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sauðárkróki. Ólst upp á Hofi í Hjaltadal til 15 ára aldurs. Búsettur á Sauðárkróki frá 1976. Bókavörður og síðar skjalavörður á Sauðárkróki. Ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar frá 1995.

Hjalti Þórarinn Pálsson frá Hofi í Hjaltadal höfundur

Lausavísur
Á ferð minni yfir fjörðinn
Dimmir brátt við dægraskil
Ekki tel ég ómaksvert
Enn er gott í glöðum ranni
Geislar sól um grænan völl
Ljósin af mætti lýsa
Söddum maga senn ég kveð
Þegar sólu þekur ský
Ævin líður áfram skjótt