Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hallgrímur Jónsson læknir 1787–1860

30 LAUSAVÍSUR
Fæddur á í Borgargerði í Höfðahverfi sonur Jóns Sigurðssonar á Lómatjörn og k.h. Guðrúnar Eiríksdóttur. Ólst upp í Þingeyjarsýslu en fluttist þá til Skagafjarðar og átti þar heima á ýmsum stöðum og stundaði lækningar. Hann orti rímur og margt fleira. Rímur af Hjálmari hugumstóra, Ævintýrið af Selikó og Berissu og rímur af Þórði hreðu voru prentaðar að honum lifandi, en fleiri rímur voru prentaðar að honum látnum. Rímnatal II, bls. 60-61.

Hallgrímur Jónsson læknir höfundur

Lausavísur
{{visur}} #9400
Barmaglingur fyrnast fljótt
Ef ég væri orðin fær að skapa
Eftir skálpa ormahret
Er mér tamur einn brestur:
Ég er hundur Hólum fríður
Ég er sestur upp í horn
Ég þótt drekki eins og svín
Gakktu á stað með gleðjuna
Gaman hefur görpum þótt í góðvirðrunum
Gleðin er kvik eins og geisli
Guðrún heitir móðir mín
Halur frú og hver um sig
Hamingjusólin í heiði
Hvíld skal taka blaut er braut
Indriði fór Ísaburt af landi
Kostum spilla kjör of þung
Leggjum þá frá lágri strönd
Mart ósóma mál á góma
Mjög sig teygði mjóstrokinn
Nú á stríðir húsin hríð
Pétur stirt sem fór með fé
Satt um manninn segja ber
Sálu kvelur sorgin þung
Undan fótum flaug eldur
Valla hrinda höfðum snjá
Vonirnar eiga sér upphaf
Þórður sér að Sörli beint
Æska mín var ástargjörn
Öxnadalinn ofan reið