Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hálfdán Kristjánsson frá Sauðárkróki 1857–1934

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Selhólum í Gönguskörðum. Foreldrar Kristján Jónsson og Guðrún Þorláksdóttir. Bóndi á Glettinganesi en sjómaður á Sauðárkróki frá 1901. Lipur hagyrðingur, skapmaður en viðkvæmur í lund. (Skagf. æviskrár 1910-1950, I, bls. 115.)

Hálfdán Kristjánsson frá Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Eygló fögur opnar brá
Ill mig beygir örbirgðin
Svipinn kenni ég sá var mér
Ung þó bjóðist yngismær
Þarna liggur Þorgils á Kambi