Hallgrímur Thorlacius prestur í Glaumbæ, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Thorlacius prestur í Glaumbæ, Skag. 1864–1944

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Fagranesi á Reykjaströnd, sonur Magnúsar Hallgrímssonar Thorlaciusar prests, og Guðrúnar Jónasdóttur Thorlacius. Prestur á Ríp í Hegranesi og Glaumbæ frá 1894-1935. Hafði á hendi ýmis trúnaðarstörf fyrir sveit sína. Heimild: Guðfræðingatal I, bls. 429-430.

Hallgrímur Thorlacius prestur í Glaumbæ, Skag. höfundur

Lausavísur
Bakkus þjóna bragnar sumir
Er með bull við bændafans
Líkt og útglennt arnarkló
Sýnist mér það svívirðing