Gísli Jón Gíslason frá Hjaltastaðahvammi, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Jón Gíslason frá Hjaltastaðahvammi, Skag. 1876–1960

47 LAUSAVÍSUR
Fæddur 1876 á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar: Gísli Þorláksson vm. og s.k.h. María Jónsdóttir. Bóndi lengst í Hjaltastaðahvammi 1924-1950. Mikill maður á velli, dýravinur, tamningamaður, glaðlyndur að eðlisfari og oft skemmtinn, leikari í eðli sínu og eftirherma, afi Gísla Rúnars Jónssonar leikara. Heimild: Skagf. æviskrár 1910-1950, I, bls. 76.

Gísli Jón Gíslason frá Hjaltastaðahvammi, Skag. höfundur

Lausavísur
Aldrei brast hann þrek í þraut
Dauðinn gapir yfir oss
Dauðinn gnapir yfir oss
Efst á blaði er útsýnið
Ekki falla af augum tár
Ekki má Jóna teljast trygg
Ellilaunin ef ég hlýt
En Sigurð meiða síst ég má
Enn er lífsins lokað hlið
Enn er lífsins lokað hlið
Ég hef sveina batað böl
Ég man þá forðum sótti ég sjó
Ég naut þess meðan mátti þá
Fáir af mér bera blak
Fátt er bundið föst við lög
Finn ég hlýjan vinarvott
Forlög þó að þyki hörð
Fram um heiðar skellti á skeið
Fögur kæta fljóðin vann
Grímur fór í göngurnar
Gvendur tjáði tildrögin
Haggast skorður hér að mun
Hér er eins á alla grein
Hrinda móð úr hugarslóð
Illt er að halla á ólánsmann
Lífs um bola leikur frí
Lokuð sund og læstar dyr
Nálgast kvöldið og kyrrðin
Nóttin var fádæma fögur
Nú er ég hættur öllum órum
Nú hefur Gísli lagt sig lágt
Oft í næði þrái ég þig
Oft mér í huganum hlýnar
Oft var stundin frjáls og frí
RAgnar knái er kominn á túr
Rauður hesta best mig ber
Ráð mig þrýtur þetta sinn
Senn er ég orðin sjötugur
Sólin ljær ei ljóma sinn
Sungið verður sorgarlag
Valur Grani Móra Mús
Við skruðningana vakna má
Ýmsir kæmu á uppboð þá
Það var um nátt ég vakti köll
Þegar lýðir léttu blund
Þó að flaskan þín sé full
Þó að syrti í sinni þér