Guðmundur Gunnarsson Refsteinsstöðum í Víðidal, síðar Hnjúkum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Gunnarsson Refsteinsstöðum í Víðidal, síðar Hnjúkum 1839–1912

TVÆR LAUSAVÍSUR
Guðmundur Frímann Gunnarsson var fæddur í Tungu á Vatnsnesi, bóndi á Refsteinsstöðum í Víðidal, síðar á Hnjúkum á Ásum. (Föðurtún, bls. 172 og 348). Foreldrar: Gunnar Oddsson bóndi í Tungu og kona hans Magdalena Tómasdóttir. (Föðurtún, bls. 348; Ritsafn Ólafar frá Hlöðum, bls. 10-11; Eimreiðin 1957, bls. 82-83).

Guðmundur Gunnarsson Refsteinsstöðum í Víðidal, síðar Hnjúkum höfundur

Lausavísur
Bakkus hefur illa enn
Oft er mínum unga strák