Björn Runólfur Árnason frá Atlastöðum, Svarfaðardal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Runólfur Árnason frá Atlastöðum, Svarfaðardal 1885–1972

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hæringsstöðum í Svarfaðardal. Foreldrar Ísak Árni Runólfsson og k.h. Anna Sigríður Björnsdóttir. Bóndi í Klaufabrekknakoti og á Ingvörum. Stundaði kennslu um áratugaskeið og var kunnur fræðimaður. Ritaði margt undir dulnefninu Runólfur í Dal. (Svarfdælingar II, bls. 253.)

Björn Runólfur Árnason frá Atlastöðum, Svarfaðardal höfundur

Lausavísur
Gakktu lífsins gullnu braut
Mæti þér aldrei mæða vönd
Þó að mæði um þanka hvel