Guðmundur Jónsson í Hrúthúsum, Fljótum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Jónsson í Hrúthúsum, Fljótum 1790–1860

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Sonur Jóns Guðmundssonar og k.h. Þóreyjar Sigurðardóttur á Ysthóli í Sléttuhlíð. Bjó á Hamri en lengst í Hrúthúsum 1828-1848 og var kenndur við þann stað. Hreppstjóri Fljótamanna 1817-1838. Til er í handritum á Lbs. eftir hann ýmiss kveðskapur og ljóðabréf ásamt rímum af Flóres og sonum hans, Viljálmi sjóð og Þjalar-Jóni. (Rímnatal II, bls. 53.)

Guðmundur Jónsson í Hrúthúsum, Fljótum höfundur

Lausavísur
Fljóðs við kríka lystugt lék
Sauðkindanna svefnstofur
Þar við skríni skemmtunar
Þjóðróms tunga þá með sann