Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari Ytri-Ey á Skagaströnd 1823–1865

52 LAUSAVÍSUR
Guðmundur Einarsson var fæddur á Starrastöðum á Fremribyggð, sýsluskrifari á Ytri-Ey á Skagaströnd og á Geitaskarði í Langadal. (Íslenzkar æviskrár II, bls. 138-139; Mannaferðir og fornar slóðir, bls. 251-258; Dægradvöl, bls. 88; Dr. Valtýr - Ævisaga, bls. 6-10; Eimreiðin 1908, bls. 180-224). Foreldrar: Einar Bjarnason fræðimaður á Mælifelli á Fremribyggð og barnsmóðir hans Bergljót Jónsdóttir húsfreyja í Sólheimum í Blönduhlíð. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 340; Mannaferðir og fornar slóðir, bls. 251-252; Dr. Valtýr - Ævisaga, bls. 7; Eimreiðin 1908, bls. 181-182; Rímnatal II, bls. 34).

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari Ytri-Ey á Skagaströnd höfundur

Lausavísur
Að vera skassi versta seldur
Allt er vort á reiki ráð
Annað eins hef ég áður gert
Á Geitaskarði var glaumur hár
Ágirndin er ill og flá
Ber ég í hjarta blóðugt sár
Blöndudalur indæll er
Bráðum fara seggir á sveim
Brothætt gler og bólgan þunna
Dagurinn mætur birtu ber
Dregið er nú fyrir dýrðar sól
Eðalsteina ræðir rein
Einhvern veginn ertu núna ýrð á svipinn
Ekki skortir refjar ref
En þótt menn fái ör af ör
Engan líkar annan við
Ég var ætíð góður genginn
Frár á skeiði rennur Rauður
Fréttir þylur víf í vil
Fyrst með hrekkjum allt vill íllt
Gleður lýði gróin hlíð
Grísa spor á gólfi mínu Grímur sagði
Hann er eins og haust að sjá
Hildur gagntók huga minn
Hringir klukka höggin mörg
Hví skal vera hugur hljóður
Hygginn ratar hófið best
Illviðrin á argri Strönd
Kalda vatnið kemur mér upp
Komast mundi ég vel í værð
Krókótt nef og kíkir er
Laxárdalur löngum er
Mittisnett er mærin svinn
Oft er vísir mikils mjór
Pípan auka kæti kann
Ríður senn í réttirnar
Ríkismenn á Refasveit
Sauðargæru ei missa má
Sextugir geta seggir flest
Söðul fríðan fæ ég mér
Upp að vanda árla rís
Úti ríður Hjálmars hret
VAra skalt þig æ á Oddi
Varaðu þig Valtýr minn
Vel á saman Manga og Mangi
Víðidalur er vegleg sveit
Það er ei kyn um þennan klár
Þó að hyggi í krás fá krækt
Þótt Hrútafjörður harður sé
Þótt mig hnjóði íllir í
Þura Veiga Þóra Lauga og Vala
Þú ert stopull þorpari