Guðlaug Kristrún Guðnadóttir Sauðárkróki o.v. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðlaug Kristrún Guðnadóttir Sauðárkróki o.v. 1879–1969

42 LAUSAVÍSUR
Guðlaug Kristrún Guðnadóttir var fædd í Villinganesi í Tungusveit, húsfreyja á Keldum í Sléttuhlíð og á Hryggjum á Staðarfjöllum, síðar á Sauðárkróki. (Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, IV, bls. 167-169; Skagfirzk ljóð, bls. 47). Foreldrar: Guðni Guðnason bóndi í Villinganesi og kona hans Ingiríður Eiríksdóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, V, bls. 103-105; Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, I, bls. 149-151).

Guðlaug Kristrún Guðnadóttir Sauðárkróki o.v. höfundur

Lausavísur
Að treysta á máttinn víst er valt
Allt mitt þar af eyðist tjón
Allt það besta af er máð
Á Króknum beið en kunn var leið
Árni minn hann berst á bárum
Bjartan gleðiglampa finn
Bráðum verður búinn knör
Burnirætur björk og hvönn
Ef ég greini ykkur frá
Ef ég spyr er ekkert svar
Ef þú hefur innanþraut
Eg hef glímt við ellifár
Ei þarf brúka um það raus
Ekkert fegra unun lér
Ekki er á öllu þrot
Ekki hót ég að því finn
Ekki skaltu ergja mig
Ekki verða efnin vönd
Ellin færist nær og nær
Ég er að halda heim með Drang
Ég er að prjóna allt í gegn
Ég held þeir taki ei hart á mér
Illa plægður akurinn
Oft er stopull auðurinn
Okkar best er eigið land
Reyna þarf að skipta um skjótt
Skuggar svartir flýja frá
Sólin hellir geislaglóð
Sólin kyndir klakatind
Sólin lítur enn þá inn
Títt er kallað ömmu á
Útvarpið er alveg snilld
Vefja um sig valdi og auð
Veiti Guð þér vermd og yl
Víst ég marga veilu finn
Yfir treður urð og grjót
Yrkið ljóðin létt og hratt
Þar sem yndi áður fann
Þegar gamlir gigtarskrokkar
Þótt hárin gráni og húmi að
Þögul nóttin nálgast fer
Öðlingurinn er og var