Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Stefánsson Mikley, Skag. 1900–1953

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ýrarfelli í Skagafirði. Launsonur Sigurðar Gunnarssonar í Syðra-Vallholti og Margrétar Gísladóttur. Skrifaður faðir: Stefán Gíslason í Brekkukoti. Ólst upp í Mikley. Bóndi þar einn frá 1942-1953. Gleðimaður og félagslyndur með afbrigðum og eftir sóttur í mannfagnað. Lengi formaður Karlakórsins Heimis og lipur hagyrðingur.

Gísli Stefánsson Mikley, Skag. höfundur

Lausavísur
Ástin mín var ung og smá
Eg má kallast alveg frí
En ef skyldi af mér brá
Ég er nú að halda heim
Full skal verða flaskan mín
Hafði kost hjá Hagalín
Hér af suðri sólin skín
Hrólfur minn er heldur góður
Hún með söng og kærleikskoss
Innan brjósts mér ylur vex
Komirðu út að kveldi dags
Leitað höfðu sveit úr sveit
Lengjast driftir lækkar flug
Nú er yngsta ástin frá
Út vil ég með ykkur leita
Það vita allir lýðir