Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Halldór Sæmundsson Auðkúlu síðar Blaine Washington 1857–1951

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur í Skagafirði en bjó í Húnavatnssýslu uns hann flutti til Ameríku. Bjó víða vestra.

Halldór Sæmundsson Auðkúlu síðar Blaine Washington höfundur

Lausavísur
Alltaf mæðir eitthvert fár
Einn ég þræði leið um lönd
Ég er orðinn elligrár
Falla vallar fölnuð strá
Kuldinn beygja fyrða fer
Laangan róla verð ég veg
Loks þá andar lífs míns sól
Nær ég lúinn leggst í mold
Okkur þrjóta yndiskjör
Sannleiksdís þér bjartri á brá
Varð á gæjum Rán ei rótt
Vetrarkvíði allur er