Ebeneser Árnason á Vatnsnesi, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ebeneser Árnason á Vatnsnesi, Hún. 1840–1913

NÍU LAUSAVÍSUR
Bóndi í Tungukoti í Hlíðardal á Vatnsnesi. Góður hagyrðingur og orti mikið um sveitunga sína. Þótti matmaður með afbrigðum.

Ebeneser Árnason á Vatnsnesi, Hún. höfundur

Lausavísur
Beinhart sæti býður mér
Dalur langur miklast mér
Dýrmætasta dyggðaskraut
Fram Hæringur fjörugt slyngur skeiðar
Gjaf mildingur geymir sá
Heilla árum horfin frá
Horfin vörnum hrekst ég á
Lýsir jólakerti kært
Þótt mig langi að leika frá