Einar Hallgrímsson Thorlacius gullsmiður á Akureyri, síðar N-Dakota | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Hallgrímsson Thorlacius gullsmiður á Akureyri, síðar N-Dakota 1830–1911

TVÆR LAUSAVÍSUR
Einar Hallgrímsson Thorlacius var fæddur á Munkaþverá á Staðarbyggð, gullsmiður á Akureyri, síðar bóndi í Garðarbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. (Vesturfaraskrá, bls. 291; Saga Íslendinga í Norður-Dakota, bls. 369; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1902, bls. 42 og 1928, bls. 39). Foreldrar: Hallgrímur Hallgrímsson Thorlacius prestur á Hrafnagili í Hrafnagilshreppi og kona hans Guðrún Magnúsdóttir. (Íslenzkar æviskrár II, bls. 290-291).

Einar Hallgrímsson Thorlacius gullsmiður á Akureyri, síðar N-Dakota höfundur

Lausavísur
Óska ég lengi er þess von
Sinni rótað hefur hönd