Björg Sveinsdóttir Kílakoti, Kelduhverfi, N-Þing. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björg Sveinsdóttir Kílakoti, Kelduhverfi, N-Þing. 1791–1858

TÍU LAUSAVÍSUR
Fædd í Brennisteinshúsi á Húsavík. Húsfreyja í Kílakoti 1810-1815 og aftur 1817-1855. Móðursystir Kristjáns Fjallaskálds.

Björg Sveinsdóttir Kílakoti, Kelduhverfi, N-Þing. höfundur

Lausavísur
Aldrei hnotið hófamar
Áður varstu hjartahrein
Eins og reykur fjúki um fold
Ellin hallar öllum leik
Gefi oss leiði Guð vor sæll
Helju frá sem alla á
Heyrirðu kvellinn Stígur
Hún kann ekki hrings að blekkja þilju
Litla Fríða er löt og körg
Mæða og tregi mæta fer