Daníel Halldórsson prófastur í Vaðlaþingi. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Daníel Halldórsson prófastur í Vaðlaþingi. 1820–1907

EIN LAUSAVÍSA
Sonur sr. Halldórs Ámundasoanr á Mel og s.k. hans Margrétar Egilsdóttur pr. á Staðarbakka. Nam í Bessastaðaskóla. Var aðstoðarprestur föður síns en fékk Glæsibæ 1843. Fékk Hrafnagil 1860 og varð prófasturí Vðlaþingi. Prestur í Hólmum 1880 en fékk lausn frá prestskap 1892. Fluttist að Útskálum og andaðist þar. Heimild. Íslenskar æviskrár I, bls. 304.

Daníel Halldórsson prófastur í Vaðlaþingi. höfundur

Lausavísa
Senn kemur Grímur sunnan að