Bjarni Þórðarson Siglunesi á Barðaströnd | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Þórðarson Siglunesi á Barðaströnd 1761–1842

22 LAUSAVÍSUR
Bjarni Þórðarson var fæddur á Firði á Skálmarnesi, bóndi á Siglunesi á Barðaströnd. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 197; Gestur Vestfirðingur 1849, bls. 108-123; Þrjár sólir svartar, bls. 177-178). Foreldrar: Þórður Eiríksson bóndi á Firði og kona hans Vigdís Tómasdóttir. (Skyggir skuld fyrir sjón II, bls. 140; Gestur Vestfirðingur 1849, bls. 108-110).

Bjarni Þórðarson Siglunesi á Barðaströnd höfundur

Lausavísur
Aldrei drekk ég aldrei gef ég
Bakkus er bölvaður rakki
Barst mér forðum blessun að
Ei ég þori að kjamta né kvika
Einatt drynur röddin rám
Einn á báti út á hafi
Er í norðri orðinn laus
Fer ég úr landi freyja þín
Fjórða boðorð oftast er
Frá er blíða Bráins fríð
Frá Munkaþverá maðksmoginn
Getinn í pukri eins og allir
Hallfreður og enginn er
Herjans frúr er sældin súr
Hlíðar háu bólstrarnir
Hvassan mótvind að hreppa
Hver er letrar fræða fans
Kristján hólum Krumma frá
Lýist þegn en mæðist megn
Myrkra eykur málaþing
Niptin hringa niðurlút
Sjóinn þó ég sjái á