Einar Jochumsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Jochumsson 1842–1923

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Bróðir sr. Matthíasar. Foreldrar Jochum Magnússon í Skógum í Þorskafirði og k.h. Þóra Einarsdóttir. Bjó í Geiradal. Lét síðan af búskap en tók að sinna trúmálum. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 362-363.

Einar Jochumsson höfundur

Lausavísur
Aðalbjörg er ljúf í lund
Biblían er bók svo römm
Bærist flipi blik í auga
Einar karl því eftir tók
Einar slítur af sér band
Einari varð til upphefðar
Friðrik vertu frjáls og trúr
Í höfuðstaðnum heimskan er
Lofið honum Ara inn
Vaka sérðu þrá til þín
Þjóðstefnan er þarfa blað
Þú ert verri en galin geit
Þú skalt ekki máta mig