Benjamín Hansson (Hjálmarsson), Saurbæ, Dal. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benjamín Hansson (Hjálmarsson), Saurbæ, Dal. 1834–1919

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Fremrikotum í Akrahreppi, Skag. Sagður sonur Bólu-Hjálmars. Bóndi í Litla-Múla, Kveingrjóti og Lambanesi í Saurbæ, Dal. ,,Meðalmaður vexti, þótti vel greindur en fremur ómannblendinn." Kastaði stundum fram stökum sem að efni og framsetningu þóttu minna á Bólu-Hjálmar. (Niðjatal Bólu-Hjálmars, bls. 184.)

Benjamín Hansson (Hjálmarsson), Saurbæ, Dal. höfundur

Lausavísa
Mæðufans og margskyns þrá