Benedikt Þorkelsson, barnakennari á Kvíabekk í Ólafsfirði. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Þorkelsson, barnakennari á Kvíabekk í Ólafsfirði. 1850–1931

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur á Belgsá í Fnjóskadal, barnakennari á Kvíabekk í Ólafsfirði. (Kennaratal á Íslandi I, bls. 55; Mannlíf við Múlann I, bls. 146-149; Rímnatal II, bls. 20). Foreldrar: Þorkell Hallsson bóndi á Melum í Fnjóskadal og kona hans Ásgerður Jónsdóttir.

Benedikt Þorkelsson, barnakennari á Kvíabekk í Ólafsfirði. höfundur

Lausavísur
Allt sem lifir upp á fold
Einn ég stend sem barrlaus björk
Ég hef fundið yngisfljóð
Fegri tíða fyrnast hnoss
Gyllir sólin helg og há
Lengast skuggar lækkar sól
Með okri leita auðlegðar
Mína ei særir minnstu önd
Nafni minn á næturnar
Rostungs bóli rennur frá
Þið eruð allir galin grey
Þú sem hræðir börnin blíð